Fyrsti leikur úrslitakeppninnar fór fram í kvöld í Laugardalslauginni og voru leikmenn beggja liða frekar af-slappaðir fyrir leik. Leikmenn fengu tal frá bresku dómurunum fyrir leik og fóru þeir yfir nokkur atriði varðandi reglur og lögðu leikmenn vel við hlustir. Leikurinn fór af stað með látum þar sem liðin skiptust á að sækja en ekkert …
Tag: mót
Jun 18 2012
Open Nordis Championship for Club Teams 19-21. Október 2012
Sunknattleiksliðunum SH og Ægi hefur nú formlega verið boðin þátttaka á opna Norðurlandameistaramóti félagsliða í Sundknattleik sem fram fer í Stokkhólmi dagana 19.-21. Október. Mótið verður haldið í hinni stórglæsilegu sundíþróttahöll Eriksdalsbadet sem hýsir ár-lega FINA World Cup og dýfingarmót svo dæmi séu tekin. Nú er bara að sjá hvort liðin taki sig til og …
Jun 08 2012
IGLA 2012
Fyrsta sundknattleiksmótið sem íslensku félögin tvo taka þátt í fór fram dagana 31. maí til 02. júní. Mótið var partur heimsleikum samkynhneigðra í sundíþróttum (IGLA2012.org) en íþróttafélagið Styrmir var gestgjafi mótsins. Styrmir átti gott samstarf með Sundsambandi Íslands og íþróttafélögum SH og Ægis. Kristján Guðnason hjá SH var mótstjóri yfir sundknattleikshlutanum. 10 lið mættu til leiks á mótið …