Tag: IMSK2014

Ægir landar sigri í fyrsta leiknum

Fyrsti leikur úrslitakeppninnar fór fram í kvöld í Laugardalslauginni og voru leikmenn beggja liða frekar af-slappaðir fyrir leik. Leikmenn fengu tal frá bresku dómurunum fyrir leik og fóru þeir yfir nokkur atriði varðandi reglur og lögðu leikmenn vel við hlustir. Leikurinn fór af stað með látum þar sem liðin skiptust á að sækja en ekkert …

Continue reading