Tag: æfingar

#2 Water Polo – Boltafærni

Annar hluti fjallar um botlafærni og æfingarnar eru hnitmiðaðar að þeim hluta. Til að ná góðum tökum á sundknattleik þá er gott að vera flinkur með boltann. Þó sundþrekið sé kannski ekki mikið þá má vinna mikið upp með góðri boltafærni. Drill 2.1: Bounce Ball and Drill 2.2: Two Man, Two Ball Feed Drill 2.3: …

Continue reading

#1 Water Polo – Þrekæfingar í vatni

Þar sem sundknattleikur er frekar ung íþrótt á Íslandi þá er ekki mikil reynsla í þjálfun. Við erum þó heppin með þá þjálfara sem við höfum en þeir Mladen Tepavcevic og Glenn Moyle koma báðir frá löndum þar sem sundknattleikur er vinsæl íþrótt. Það vantar þó stað á íslenkri síðu til að halda utan um …

Continue reading