Category: Leikir

SH vann

Sundknattleikslið SH sótti lið Ægis heim á mánudagskvöld þar sem þau áttust við í 5. sinn á þessu ári. Eftir að hafa komið miklu sprækari úr jólafríinu og gjörsigrað Ægi í fyrsta leik ársins í janúar, hafa piltarnir í SH þurft að upplifa fyrsta jafnteflið á þessari leiktíð og einnig sinn fyrsta tapleik í um …

Continue reading

5. leikur ársins í Laugardalslaug – 25. mars

Mánudaginn 25. mars fer fram fimmti leikur ársins milli Ægis og SH. Leikurinn fer fram í Laugardalslaug. Upphitun hefst kl 20:30 og leikur um kl 21 [important]Leikur hefst kl 21 – frítt inn fyrir áhorfendur[/important]    

Load more