Dagskrá helgarinnar er komin á hreint. Allir leikirnir fara fram í Laugardalslauginni. Föstudagur Upphitun kl 19:30 Leikur 1 kl 20:30 Laugardagur Upphitun kl 13:30 Leikur 2 kl 14:30 Spjall með dómurum eftir leik kl 16 Sunnudagur Upphitun kl 13:30 Leikur 3 …
Category: Mót
May 12 2014
Úrslitakeppni nú um helgina 16.-18. maí
Á föstudag hefst úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn milli liðanna tveggja. 3 leikir á dagskrá og dugir sigur í tveimur til að tryggja titilinn. Í þetta skiptið fara allir leikirnir fram í Laugardalslauginni og til að tryggja hágæðaleik þá munu heimsklassa dómarar sjá um dómgæsluna. Auk þess að dæma leikina þá munu þeir bjóða upp á umræðutíma eftir …
Nov 22 2012
ÍMSK 2012 – 16.12.2012
Þann 16. desember næstkomandi ætlar Sundfélag Hafnarfjarðar að halda íslandsmeistaramót í sundknattleik. Lið SH og Ægis munu þar mætast í úrslitaleik um titilinn. Það sem gerir þetta mót mögulega skemmtilegra er sú staðreynd að hver sem er getur sent inn lið inn á mótið. Skilyrðin sem þau að í hverju liði þurfa að vera lágmark …
Jun 18 2012
Open Nordis Championship for Club Teams 19-21. Október 2012
Sunknattleiksliðunum SH og Ægi hefur nú formlega verið boðin þátttaka á opna Norðurlandameistaramóti félagsliða í Sundknattleik sem fram fer í Stokkhólmi dagana 19.-21. Október. Mótið verður haldið í hinni stórglæsilegu sundíþróttahöll Eriksdalsbadet sem hýsir ár-lega FINA World Cup og dýfingarmót svo dæmi séu tekin. Nú er bara að sjá hvort liðin taki sig til og …
Jun 08 2012
IGLA 2012
Fyrsta sundknattleiksmótið sem íslensku félögin tvo taka þátt í fór fram dagana 31. maí til 02. júní. Mótið var partur heimsleikum samkynhneigðra í sundíþróttum (IGLA2012.org) en íþróttafélagið Styrmir var gestgjafi mótsins. Styrmir átti gott samstarf með Sundsambandi Íslands og íþróttafélögum SH og Ægis. Kristján Guðnason hjá SH var mótstjóri yfir sundknattleikshlutanum. 10 lið mættu til leiks á mótið …
- 1
- 2