Category: Annað

Bikarkvöldið nálgast!

Til að brjóta upp tímabilið hefur verið settur á dagskrá bikarleikur milli liðanna tveggja. Sigurvegari leiksins verður krýndur bikarmeistari ársins 2013-2014 en þetta verður í fyrsta skiptið sem keppt er um slíkan titil síðan íþróttin hóf endurreisn sína fyrir 8 árum síðan. Næstkomandi mánudagskvöld mætast liðin, SH & Ægir, í fyrsta skiptið í hreinum úrslitaleik …

Continue reading

Ægir byrjar tímabilið vel

Ægir mætti í Ásvallalaugina í byrjun vikunnar þar sem SH tóku á móti þeim í öðrum leik tímabilsins. Óhætt er að segja að þeir hafi mætt með sjálfstraustið í botni eftir að hafa sigrað fyrsta leikinn fyrir þremur vikum með 9 mörkum gegn 4. Ægir, sem hefur styrkt liðið undanfarið með nýjum leikmönnum voru mun …

Continue reading

Annar leikur tímabilsins á mánudag kl 20

SH tekur á móti Ægi í Ásvallalaug á mánudagskvöld. Leikurinn hefst um kl 20

Æfingar hjá Ægi / SKR hafnar

Æfingatímar eru 20:15 – 22:00 mánudaga og miðvikudaga í Laugardalslaug. Öllum velkomið að mæta og kynnast sundknattleik. Áhugasamir geta sent póst á [email protected] eða hring í Tómas s. 8538575.

Nýtt tímabil að hefast!

Nú styttist í að 2013-2014 tímabilið hefjist í sundknattleiknum og félögin tvö hefja brátt æfingar á ný. Sundfélag Hafnarfjarðar verður með kynningarfund næstkomandi miðvikudag í fundarsal félagsins í Ásvallalaug þar sem öllum er frjálst að mæta og kynna sér félagið og íþróttina. [important]Kynningarfundur Sundfélags Hafnarfjarðar – 21. ágúst 2013 Ásvallalaug – Fundarsalur – kl 20:00 …

Continue reading

Load more