Most commented posts
- Sundknattleikur.is kominn með nýja heimasíðu — 1 comment
- IGLA 2012 — 1 comment
Apr 05 2016
Sunnudaginn 17. apríl næstkomandi verður er áætlað að halda sundknattleiksmót fyrir krakka 14 ára og yngri. Tilkynnt var um mótið í gær á vef Sundfélags Hafnarfjarðar (link). Sundfélag Hafnarfjarðar ásamt Sunddeild Ármanns og SSÍ koma að skipulagningu mótsins en markmið þess er að kynna sundknattleik fyrir ungu sundfólki, þjálfururm og félögum. Efla vitund með jafnri þáttöku …
May 20 2014
Leikir helgarinnar sem sýndir voru í beinni útsendingu á SportTV.is eru komnir inn á Youtube rás síðunnar.
May 18 2014
Ægir tryggði sér í gær íslandsmeistaratitilinn í sundknattleik með sigri í öðrum leik liðsins gegn SH. Eftir þriðja leik liðanna í dag var verðlaunaafhending og þjálfari liðsins tók við bikarnum. Leikmennirnir mega vera stoltir með árangurinn. Liðið hefur sýnt flotta takta í vetur og að ljúka tímabilið með þessum sigri var kærkomið enda liðið þurft …
May 17 2014
Fyrsti leikur úrslitakeppninnar fór fram í kvöld í Laugardalslauginni og voru leikmenn beggja liða frekar af-slappaðir fyrir leik. Leikmenn fengu tal frá bresku dómurunum fyrir leik og fóru þeir yfir nokkur atriði varðandi reglur og lögðu leikmenn vel við hlustir. Leikurinn fór af stað með látum þar sem liðin skiptust á að sækja en ekkert …
May 16 2014
Leikmannalistar liðanna fyrir mótið um helgina eru komnir inn á vefinn. SH – http://wp.me/P3mn6D-7G Ægir – http://wp.me/P3mn6D-9l