Return to Liðin

Sundfélag Hafnarfjarðar

Sundfélag Hafnarfjarðar var stofnað árið 1945 og voru með sundknattleikslið á árum áður. Það lagðist niður ásamt íþróttinni í upphafi áttunda áratugarins.

Árið 2008 markaði upphafið að nýjum tímum þegar Ásvallalaugin var opnuð og loks komnar frambærilegar aðstæður til æfinga og keppni. Sundknattleikslið var stofnað og Mladen Tepavcevic tók að sér þjálfun liðsins og gerir það enn.

Árangur

2011

  • Íslandsmeistarar

2012

  • Íslandsmeistarar
  • 5-6 sæti á IGLA 2012 (kepptu ásamt Ægi með sameiginlegt lið)

2013

  • Íslandsmeistarar