Íslandsmeistaramót í sundknattleik

Íslandsmeistaramótið í sundknattleik verður haldið 13.-15. maí næstkomandi.

Ármann og Sundfélag Hafnarfjarðar munu kljást í þriggja leikja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn.
Leikjadagskráin:

Föstudagurinn     13. maí   kl 20:30
Laugardagurinn  14. maí   kl 17:15
Sunnudagurinn   15. maí   kl 12:00

 

Laugardagurinn 14. maí
Úrslitaleikir í 14 ára og yngri verða haldnir á laugardeginum á undan leik Ármanns og SH

12 ára og yngri    kl 17:15
14 ára og yngri    kl 17:45
Ármann – SH        kl 18:30

 

13087808_10154162767698252_3274754500521934375_n