Ægir krýndir Íslandsmeistarar

wpid-2014-05-18-18.57.14.jpg.jpeg

Ægir tryggði sér í gær íslandsmeistaratitilinn í sundknattleik með sigri í öðrum leik liðsins gegn SH. Eftir þriðja leik liðanna í dag var verðlaunaafhending og þjálfari liðsins tók við bikarnum.  Leikmennirnir mega vera stoltir með árangurinn.  Liðið hefur sýnt flotta takta í vetur og að ljúka tímabilið með þessum sigri var kærkomið enda liðið þurft að sjá á eftir titlinum til SH undanfarin 3 ár.  Til hamingju Ægir!