Nú styttist í að 2013-2014 tímabilið hefjist í sundknattleiknum og félögin tvö hefja brátt æfingar á ný. Sundfélag Hafnarfjarðar verður með kynningarfund næstkomandi miðvikudag í fundarsal félagsins í Ásvallalaug þar sem öllum er frjálst að mæta og kynna sér félagið og íþróttina.
[important]Kynningarfundur Sundfélags Hafnarfjarðar – 21. ágúst 2013
Ásvallalaug – Fundarsalur – kl 20:00
Áhugasamir geta skráð sig á staðnum[/important]