Leikur dagsins

leikur_i_dag-2Í kvöld fer fram 6. leikur ársins milli liðanna tveggja. Upphitun hefst kl 19:45 og leikurinn sjálfur verður flautaður á kl 20:10.

Seinasti leikur liðanna var mjög jafn og endaði með eins marks sigri SH en nú er bara að bíða og sjá hversu vel undirbúin liðin koma eftir páskafríið.

Frítt er inn á leikinn sem fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði en góð áhorfendaaðstaða þar veitir gott útsýni yfir leikvöllinn.

 

Staðan eftir leiki ársins

[standings league_id=2 template=extend logo=false]