#1 Water Polo – Þrekæfingar í vatni

Þar sem sundknattleikur er frekar ung íþrótt á Íslandi þá er ekki mikil reynsla í þjálfun. Við erum þó heppin með þá þjálfara sem við höfum en þeir Mladen Tepavcevic og Glenn Moyle koma báðir frá löndum þar sem sundknattleikur er vinsæl íþrótt. Það vantar þó stað á íslenkri síðu til að halda utan um fróleik tengdum sundknattleik.

Einn helstu upplýsingabrunnur sem til er um sundknattleik er waterpoloplanet.com. Þar eru greinar sem ég ætla að linka hérna inn til að auðvelda aðgengi.

Bill AntillaÞetta er fyrsta færslan með æfingum sem eru sérsniðnar fyrir sundknattleik. Allar æfingar hér að neðan eru úr safni Bill Anttila yfir uppáhalds æfingar.

 

 

Drill 1.1: Shoulder Wrestle and Drill 1.2: Double Bobbing
Drill 1.3: Cross Tank In and Drill 1.4: Out and Vertical Pool Lifts
Drill 1.5: Sculling with Arms and Drill 1.6: Partner Tow
Drill 1.7: Wall Push Offs and Drill 1.8:Partner Kicking
Drill 1.9: Egg-Beater and Drill 1.10: Treading Variations
Drill 1.11 Piggy Back and Drill 1.12: Survival
Drill 1.13 Pass the Brick and Drill 1.14: Six Forward and Three Back
Drill 1.15: Follow the Ball and Drill 1.16: Half Tank Wind Sprints
Drill 1.17: Quick Start and Retun and Drill 1.18: Water Polo Relays
Drill 1.19: Turn and Go and Introduction to Ball Handling Drills

 

Fleiri æfingar eru væntanlegar.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.