Category: Ægir

Ægir krýndir Íslandsmeistarar

Ægir tryggði sér í gær íslandsmeistaratitilinn í sundknattleik með sigri í öðrum leik liðsins gegn SH. Eftir þriðja leik liðanna í dag var verðlaunaafhending og þjálfari liðsins tók við bikarnum.  Leikmennirnir mega vera stoltir með árangurinn.  Liðið hefur sýnt flotta takta í vetur og að ljúka tímabilið með þessum sigri var kærkomið enda liðið þurft …

Continue reading

Ægir byrjar tímabilið vel

Ægir mætti í Ásvallalaugina í byrjun vikunnar þar sem SH tóku á móti þeim í öðrum leik tímabilsins. Óhætt er að segja að þeir hafi mætt með sjálfstraustið í botni eftir að hafa sigrað fyrsta leikinn fyrir þremur vikum með 9 mörkum gegn 4. Ægir, sem hefur styrkt liðið undanfarið með nýjum leikmönnum voru mun …

Continue reading