Category: Leikir

Íslandsmeistaramót í sundknattleik

Íslandsmeistaramótið í sundknattleik verður haldið 13.-15. maí næstkomandi. Ármann og Sundfélag Hafnarfjarðar munu kljást í þriggja leikja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Leikjadagskráin: Föstudagurinn     13. maí   kl 20:30 Laugardagurinn  14. maí   kl 17:15 Sunnudagurinn   15. maí   kl 12:00   Laugardagurinn 14. maí Úrslitaleikir í 14 ára og yngri verða haldnir á …

Continue reading

Ægir byrjar tímabilið vel

Ægir mætti í Ásvallalaugina í byrjun vikunnar þar sem SH tóku á móti þeim í öðrum leik tímabilsins. Óhætt er að segja að þeir hafi mætt með sjálfstraustið í botni eftir að hafa sigrað fyrsta leikinn fyrir þremur vikum með 9 mörkum gegn 4. Ægir, sem hefur styrkt liðið undanfarið með nýjum leikmönnum voru mun …

Continue reading

SH vann

Sundfélag Hafnarfjarðar fór með sigur af hólmi í þriðja leiknum í röð þegar það fékk Ægi í heimsókn í Ásvallalaug á mánudag (08.04). Mikil harka var í leiknum sem stóð í járnum í fyrstu tveimur leikhlutum en SH leiddi í hálfleik með 4 mörkum gegn 2. Í 3. og 4. leikhluta virtist hins vegar ekkert …

Continue reading

Leikur dagsins

Í kvöld fer fram 6. leikur ársins milli liðanna tveggja. Upphitun hefst kl 19:45 og leikurinn sjálfur verður flautaður á kl 20:10. Seinasti leikur liðanna var mjög jafn og endaði með eins marks sigri SH en nú er bara að bíða og sjá hversu vel undirbúin liðin koma eftir páskafríið. Frítt er inn á leikinn …

Continue reading

Gírað upp í næsta leik

Nú styttist í næsta leik liðanna og fer hann fram að þessu sinni á heimavelli SH í Ásvallalaug. Lokanir lauganna yfir páskana hefur skert æfingatímann hjá liðunum þannig að spurning hvort þau verði jafn spræk og áður. Að þessu sinni ætlar Sundknattleikur.is að vera á staðnum og taka myndir af leiknum sem koma svo hér …

Continue reading

Load more