Category: Mót

Ármenningar hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn – Þriðji leikur liðanna kl 12 í dag

Þriðji leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn verður háður með lausu sniði kl 12 í dag þar sem Ármenningar hafa þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í fyrstu tveimur leikjunum. Á föstudag unnu Ármenningar góðan sigur á SH með 6 marka mun en lengi vel var ekki að sjá að munurinn myndi vera svo mikill. …

Continue reading

Íslandsmeistaramót í sundknattleik

Íslandsmeistaramótið í sundknattleik verður haldið 13.-15. maí næstkomandi. Ármann og Sundfélag Hafnarfjarðar munu kljást í þriggja leikja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Leikjadagskráin: Föstudagurinn     13. maí   kl 20:30 Laugardagurinn  14. maí   kl 17:15 Sunnudagurinn   15. maí   kl 12:00   Laugardagurinn 14. maí Úrslitaleikir í 14 ára og yngri verða haldnir á …

Continue reading

Sundknattleiksmóti 14 ára og yngri lauk með glæsibrag

Fyrsta sundknattleiksmóti 14 ára og yngri lauk með glæsibrag laust upp úr hádegi. 10 lið voru skráð til þáttöku, 6 lið í 12 ára og yngri og 4 lið í 14 ára og yngri. Fyrir mótið fengu liðin upprifjun á reglunum hjá dómurum mótsins og tóku allir vel undir enda kom kom á daginn að …

Continue reading

Sundknattleiksmót fyrir 14 ára og yngri

Sunnudaginn 17. apríl næstkomandi verður er áætlað að halda sundknattleiksmót fyrir krakka 14 ára og yngri. Tilkynnt var um mótið í gær á vef Sundfélags Hafnarfjarðar (link). Sundfélag Hafnarfjarðar ásamt Sunddeild Ármanns og SSÍ koma að skipulagningu mótsins en markmið þess er að kynna sundknattleik fyrir ungu sundfólki, þjálfururm og félögum. Efla vitund með jafnri þáttöku …

Continue reading

Ægir krýndir Íslandsmeistarar

Ægir tryggði sér í gær íslandsmeistaratitilinn í sundknattleik með sigri í öðrum leik liðsins gegn SH. Eftir þriðja leik liðanna í dag var verðlaunaafhending og þjálfari liðsins tók við bikarnum.  Leikmennirnir mega vera stoltir með árangurinn.  Liðið hefur sýnt flotta takta í vetur og að ljúka tímabilið með þessum sigri var kærkomið enda liðið þurft …

Continue reading

Load more